Við setjum upp og prentum útfararskrár í nokkrum útgáfum.
Hægt er að velja um prentun í svart/hvítu eða í lit.
Hönnuðir okkar setja myndir og texta upp á smekklegan hátt og prentað er á vandaðan pappír.
Hér að neðan er skjal með leiðbeiningum um hvernig skila á handriti og myndum í skrárnar.