Sandblástursfilmur

sandblásturVið hjá Ásprenti skerum út sandblástursfilmur með hvaða mynstri sem er af mikilli nákvæmni. 

Hér fyrir neðan getur þú náð í og skoðað sandblástursmöppurnar okkar á rafrænu formi og fundið það sem þér líst best á. Einnig getur þú komið með eigin hugmynd og hönnuðir okkar aðstoðað þig við að útfæra það á persónulegan hátt.

Það er best að taka stíft mál af glugganum, velja mynstur og senda okkur síðan póst á asprent@asprent.is

Smelltu á möppurnar okkar hér að neðan og fáðu hugmyndir:

Flóra ÍslandsLátlaus mynsturFlúr og dúllerí