Strigaprentun

Við prentum ljósmyndirnar þínar á striga jafnt í lit sem svart hvítu og strekkjum þær á blindramma. Tilvalið til að fegra heimilið eða sem tækifærisgjöf. Hafðu samband eða komdu við hjá okkur á Glerárgötu 28 og við finnum lausn handa þér.

Athugið að koma með myndefni í fullri upplausn og gæðum til þess að myndin komi sem allra best út.

Hafa samband varðandi strigaprentun