Í umbrots- og hönnunardeild Ásprents starfa sex grafískir hönnuðir og prentsmiðir.
Þeir sjá um umbrot og hönnun á prentverkum, myndvinnslu, efni sem fer á vefinn, vinna útlit á skiltum, bílamerkingum, sandblásturfilmum og fleira. Þeirra hlutverk er einnig að taka á móti tilbúnum verkum og yfirfara þau fyrir framleiðslu. Hér býr mikilli kraftur í fólki og sköpun og hugmyndir flæða yfir hvern tölvuskjá.