Dagatöl

Fara til baka

Dagatölin eru prentuð á 170 gr. húðaðan pappír, veggdagatöl eru gormabundin með lykkju, en borðdagatöl eru gomabundin á fót. Hægt er að hafa eina mynd fyrir hvern mánuð (12 myndir) og með fylgir falleg forsíða þar sem er yfirlit af öllum myndum. Ljósmyndir þurfa að vera í góðri upplausn til að prentun komi vel út, gott er að skoða hvað myndin er mörg kb, en 700 kb og yfir á yfirleitt að vera í lagi. Á öllum myndum eru gerðar grunnstillingar á litum og skerpu til að prentun heppnist sem best.