Spilastokkar

Fara til baka

Spilastokkur með þinni eigin myndum er frábær gjöf sem gaman er að eiga. Veldu skemmtilega mynd og við prentum hana á fallega spilastokka. Spilin eru prentuð á húðaðan pappír, aðsendar myndir eru grunnlitgreindar og vandað til verka.